Föstudagur, 1. desember 2006
Rockstar!
Ég gærkvöldi voru Rockstar tónleikarnir með Húsbandinu og söngvurunum Magna, Toby, Dilönu, Storm og Josh. Þetta var svo gaman að mig langar til þess að fara aftur í kvöld á tónleikana! En veit ekki hvort ég geri það.. Það eru samt alveg 200 miðar eftir..
Ég fór með Fjólu og við fengum far hjá Grétu og Unni og svo vorum við líka með Eyrúnu, Ernu og þeim
Tónleikarnir voru í rúmlega fjóra tíma og við vorum fremstar allan tíman! Vá þessu er ekki lýsnalegt með orðum! Það voru geggjað margir og soldið þröngt en samt svo gaman! Góðir söngvarar og góð hljómsveit:D Geggjuð stemming!
Þegar við ætluðum að fara sáum við Toby fara úti rútuna sína og við fórum náttla og fengum að knúsa hann og alla hina og við vorum gjörsamlega að missa okkur á heimleiðinni vegna þess að við vorum í svo miklu sjokki að fá að hitta þau!:D:D
TOBY er FKN heitur!
Svaka stuð
Þetta var mitt fyrsta blogg
Kveðja
Sólveig Súperrokkstjarna
Eldri færslur
Tenglar
da píbol!
- Snilld90 Elsie, Fanney og hveragerðisstelpur;)
- Bergþóra
- Anna frænka
- Gylgjur.. Erna syss og co.
- Jóhanna frænka
- Skvettur Nokkrar fimar fimleikastelpur;)
- Pjásur Fjóla og co.
- Lufsur Andrea og co.
- Töntrur Fjóla og vinkonur:)
- Dillurnar
- Við í frjálsum
- Fjóla frænka..:)
Athugasemdir
Hæj;* Flott blogg* En bara onkus pæling hérna;; fórstu Baksviðs á Tónleikunum??;D;D;D;D
Íris (IP-tala skráð) 2.12.2006 kl. 15:01
Við fórum ekki baksviðis heldur hittum við þau þegar að þau voru að fara í rútuna sína. Við vorum svo heppnar að sjá að þau voru að fara vegna þess að við vorum með bílinn okkar á svipuðum stað og já fórum bara til þeirra;)
Sólveig Sara Samúelsdóttir, 2.12.2006 kl. 15:51
Takk fyrir geggjað kvöld sólveg ;) vildi ég hefði verið með ykkur þegar þið hittuð þau :S en það bættist upp seinna kvöldið ;) það hefði verið geggjað ef þú hefðir líka verið með ;) En við sjáumst ;)
Eyrún (IP-tala skráð) 3.12.2006 kl. 01:26
fkn gaman..!!! hefðir att aðkoma aftur..!!!!
Fjóla =), 3.12.2006 kl. 17:38
ÉG vildi að ég hefði farið með ykkur aftur!
Sólveig Sara Samúelsdóttir, 3.12.2006 kl. 19:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.