Föstudagur, 8. desember 2006
Góðan dag!
Núna á ég bara eitt próf eftir og það er á miðvikudaginn í ensku! Hlakka svo til að vera búin með öll prófin!
Ég nenni ekki að hafa þessa síðu ef að ég næ ekki að setja myndir inn vegna þess að ég fékk mér svona síðu aðallega til þess að setja inn myndir! svo maybe it is the last blogg? Sé til hvað ég nenni:/
Eldri færslur
Tenglar
da píbol!
- Snilld90 Elsie, Fanney og hveragerðisstelpur;)
- Bergþóra
- Anna frænka
- Gylgjur.. Erna syss og co.
- Jóhanna frænka
- Skvettur Nokkrar fimar fimleikastelpur;)
- Pjásur Fjóla og co.
- Lufsur Andrea og co.
- Töntrur Fjóla og vinkonur:)
- Dillurnar
- Við í frjálsum
- Fjóla frænka..:)
Athugasemdir
Afhverju
Josiha, 8.12.2006 kl. 23:34
Afhverju geturðu ekki sett inn myndir? Fjóla getur örugglega hjálpað þér.
Josiha, 8.12.2006 kl. 23:34
Ég veit ekki útaf hvejru það er:( Fjóla gat ekki lagað það
Sólveig Sara Samúelsdóttir, 10.12.2006 kl. 12:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.