Fimmtudagur, 28. desember 2006
Hitt og þetta bara;P
Núna eru jólin búin og mér fannst vanta allan snjó! Það er ekkert búið að vera jólalegt! Bara eins og fólk hafi ákveðið að halda jólin núna í gamni.. Hengt upp jólaseríur þótt að það væri 8 stiga hiti úti... Mér langar allavega í snjó til að fara á skíði og ég tala nú ekki um skauta... bara fúlt að það sé enginn snjór:( Hvað finnst ykkur?
Ég er búin að vera að knúsa Jóhann Má sæta allt jólafríið og maður er búin að fara í jólaboð og það er jólatrésskemmtun í sveitinni á morgun og svo annað jólaball á laugardag + fjölskylduboð. 'uff ég er gjörsamlega alltaf etandi! Mikið hlakka ég til að fara á æfingu.. Hef svo mikla hreyfiþörf! Hlakka ýkt til að byrja að æfa aftur!:D
Ég fékk æfingaaksturinn núna 21.des:D stuð að geta farið að rúnta með mömmu og pabba;) Ég er búin að keyra einu sinni í bæinn og svo til hveragerðis og sonna:P Bara gaman..:) Það verður skrítið að verða allt í einu komin með bílpróf! Maður er orðin eitthvað svo gamall!:/ Tíminn flýgur gjörsamlega áfram án þess að maður taki eftir því
Áðan þá voru Örn og Bergþóra valin íþróttamaður og íþróttakona Árborgar! glæsilegt það...
Vona að það verði gert eitthvað skemmtilegt um áramótin veit samt ekekrt hvað það ætti að vera.. Basshunter verður ekki og ég veit ekki um neitt sem er að gerast svo kannski endar það bara með því að maður geri ekki neitt?
En þar sem ég á ekki eftir að blogga meira þetta árið segi ég...
...Gleðileg ár og takk fyrir það gamla!;*
Eldri færslur
Tenglar
da píbol!
- Snilld90 Elsie, Fanney og hveragerðisstelpur;)
- Bergþóra
- Anna frænka
- Gylgjur.. Erna syss og co.
- Jóhanna frænka
- Skvettur Nokkrar fimar fimleikastelpur;)
- Pjásur Fjóla og co.
- Lufsur Andrea og co.
- Töntrur Fjóla og vinkonur:)
- Dillurnar
- Við í frjálsum
- Fjóla frænka..:)
Athugasemdir
ég fékk bilpr. og u æfingaleyfi... en gaman.. núna er sjórinn kominn.. aðeins of seinn..!!:S
Fjóla =), 10.1.2007 kl. 11:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.